Um okkur

Okkar markmið er að vera fremst í flokki bílainnflytjenda á Íslandi og við teljum okkur vera þar.

Við sérhæfum okkur í að flytja inn tengiltvinnbíla og rafmagnsbíla og við veitum þér frábæra þjónustu á besta verðinu.

Smartbilar eru stærsti innflytjandi Íslands á nýjum og notuðum bílum af öllum stærðum og gerðum á óviðjafnanlegu lágu verði. Lykillinn að árangri okkar er yfir 30 ára reynsla í bílabransanum, þéttriðið net sérfróðra tengiliða víða um heim og síðast en ekki síst ánægja íslenskra viðskiptavina okkar sem borið hafa okkur góða söguna. Við höfum farið einfalda leið til þess að ávinna okkur gott orðspor og traust: Að standa við gerða samninga.

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú hefur spurningar.

Alli og Smartbílateymið