Kaupferli

Hvernig gengur þetta fyrir sig?

Hvernig gengur þetta fyrir sig?

Bílainnflutningur með Smartbílum er einföld og þægileg leið til að gera miklu betri kaup á rafmagnsbílum og tengitvinn bílum ( PLug in hybrid).
Við sjáum um allt ferlið frá upphafi til enda og komum honum í þínar hendur. Af hverju að borga meira?

l

Verðin koma skemmtilega á óvart og engin fyrirhöfn

Við gefum þér upp heildarverð á bílnum með ÖLLUM kostnaði við að koma honum til landsins og skrá hann á götuna. 

R

Við finnum draumabílinn þinn.

Við finnum draumabílinn fyrir þig á miklu betra verði en þú sérð hér heima.
Við höfum á okkar snærum fólk með mikla og langa reynslu sem sölumenn
sölumenn bifreiða erlendis og náum besta mögulega verðinu fyrir þig.
Við höfum aðgang að öllu því sem þarf til að ganga úr skugga um að bílarnir séu
ekki tjónabílar og séu í góðu standi.

Við sjáum um allt ferlið fyrir þig.

Við kaupum bílinn fyrir þig, flytjum hann inn, sjáum um alla papírsvinnu. Við sækjum bílinn, látum skoða hann og skrá hann á þitt nafn og að lokum
afhendum við þér bílinn.

 Gengið er úr skugga um að allir bílar séu í lagi.

Allir bílar eru tryggðir í fluttning.  

Bílar frá Evrópu eru í Evrópuábyrgð og annast íslensk verkstæði fyrir viðkomandi bíl þjónustuskoðanir og bilanir á meðan bíllinn er í ábyrgð.

Bílar frá Bandaríkjunum og Kanada eru margir hverjir með heimsábyrgð og annast íslensk verkstæði fyrir viðkomandi bíl þjónustuskoðanir og bilanir á
meðan bíllinn er í ábyrgð.

Ef að bíllinn er ekki í ábyrgð þá er í flestum tilfellum hægt að kaupa samskonar ábyrgð á bíl hjá TM.”

Afgreiðslutími bíla frá Bandaríkjunum er

um 7-9 vikur

Afgreiðslutími bíla frá Evrópu er

um 6-8 vikur.

Við flytjum inn draumabílinn þinn á miklu betra verði

Pin It on Pinterest