Fréttir

Rafbílavæðing á Íslandi

Ísland hentar vel fyrir rafbílavæðingu

Ísland hentar vel fyrir rafbílavæðingu

Rannsókn Orku náttúrunnar á kolefnisfótspori rafbíla við íslenskar aðstæður er komin út.  Á Íslandi höfum við hreina raforku en hátt olíuverð auk þess sem íbúar eru nógu fáir til að hægt sé að mæta eftirspurn. Landið hentar því afar vel fyrir rafbílavæðingu. Rannsóknin og niðurstaða skýrslunnar var tilkynnt í dag en hún getur varpað ljósi á margt það sem fólk er að velta fyrir sér í þessum efnum. Skýrslan var unnin af starfsfólki Orku náttúrunnar, þeim Kevin Dillman umhverfisverkfræðingi og...

Ísland og áhrif rafbíla á loftslagsbreytingar

Ísland og áhrif rafbíla á loftslagsbreytingar

ON hefur sett sér það markmið að vera leiðandi í umhverfisvænni orkuframleiðslu og styðja við orkuskiptin í samgöngum. Liður í þeirri viðleitni var gerð skýrslu um mat á þeim áhrifum sem rafbílar hafa á umhverfið. Miðvikudaginn 3. júlí kl. 8:30 – 9:45 verður morgunfundur þar sem við kynnum niðurstöður tímamótaskýrslu sem svarar helstu spurningum um orkuskiptin sem gætu varpað ljósi á margt það sem fólk er að velta fyrir sér í þessum efnum. Skýrslan var unnin af starfsfólki okkar, þeim Kevin...

Pin It on Pinterest